Laugavegur III
Síðasti göngudagurinn og allir ennþá brosandi!
Enn og aftur fallegir litir - sérstakt að sjá svona bleika akra á þessum köldu slóðum... The Lone Ranger in the Pink Fields!
Þórsmörk.... við nálgumst markið!
Frábær helgi framundan í góðum félagsskap, dásamlegum félagsskap - og síðast en ekki síst.... með krökkunum mínum :)
Tignarlegt að sjá fánann blakta þarna við hún
Sólblómið á sínum stað!
Hluti af tjaldborginni okkar - mikið fjör og ég þakka öllum fyrir ánægjulega ferð, ekki síst börnunum mínum og sólblómafélaganum!
2 Comments:
Meiriháttar myndir - og þú ekkert smá mikil hetja að þvælast þetta allt saman og gista í þessu sólblómi þarna;)
Sjáumst, S.
Takk fyrir það - þetta var ferlega gaman :) Hehe, já sólblómið var bara dásamlegt, hlýtt og gott og ótrúlega bjart inni í því!
Sjáumst kátar, Elín
Post a Comment
<< Home