Monday, May 19, 2008

Hvannadalshnúkur!

A tick in the box. DONE.

I just came back from this weekends hike of climbing Hvannadalshnjúkur - 2111 meters high glacier, the highest point of Iceland. A memorable weekend with great people, lots of support, friendship and smiles :)

Thank you all!

Hmmm I think Kilimanjaro is the only one left on the list from 2006... It might just end up being my next goal?

4 Comments:

At 20 May, 2008, Blogger Sigfríður said...

EKKI fara á Kilimanjaro, það er alveg ferlegt, skilst mér. Og svo verður örugglega þoka á toppnum og þú sérð ekkert og þarft bara strax að hendast (les skreiðast) niður og vonast eftir að hæðaveikin fari nú að skána og þú verðir einhverntíman "normal" (whatever that is) aftur.
Með láglendiskveðjum, S.

 
At 20 May, 2008, Anonymous Anonymous said...

Hugsa málið - en Kili freistar mín svolítið þrátt fyrir scary sögur....

En við höldum bara áfram að hittast á láglendinu gullið mitt, skal ekki reyna að draga þig inn í þessa vitleysuna hehe.

Sjáumst hressar, E

 
At 20 May, 2008, Anonymous Anonymous said...

Vá til hamingju með áfangann :) Svakalega ertu búin að vera dugleg að ganga!

Hópur úr vinnunni minni fór á Kilimanjaro fyrir 2 eða 3 árum síðan, af þeim ca 10 var ein sem var stoppuð af í síðustu búðunum og einn sem rölti út af stígnum rétt áður en þau komust á toppinn til að létta af sér, leið út af og rankaði svo við sér þegar hin voru að koma niður aftur...

b.kv.
Hófí

 
At 20 May, 2008, Anonymous Anonymous said...

Kilimanjaro :) og svo ef það gengur vel hjá okkur þá spáum við í Elbrus :)
Svo eigum við eftir óveðursferð á íslenskan jökul :)

 

Post a Comment

<< Home