More pick from the summer - these were taken as the kids return from our meeting of the clan at Jökuldalur this summer :) Thx to my parents for taking all these nice shots!
Æ, hvað þau eru sæt og sumarleg á myndunum. Vona að Söndru sætu sé að batna. Hitti hana um daginn með pabba sínum í balletinum, var að bíða eftir KI. Ég held að pabbinn hafi bara verið impressed yfir því hvað ég er orðin góður smáborgari, hehe. Sagði náttúrlega að maður yrði að taka þennan pakka fyrir fimmtugt ef maður ætlaði að gera það á annað borð;)
Hehe einmitt! Ég renndi nú fram hjá frábæru smáborgarahöllinni þinni á dögunum og fannst mikið til koma. Verður ekki bráðum opið hús að sýna dýrðina??? Já er KI í ballet - en gaman! Verð að fara að hitta þig og þína!
Jú, þú verður að kíkja við tækifæri og skoða smáborgarahöllina, hún er öll að skríða saman;)Við verðum flutt þarna upp á hálendið áður en við vitum af!
4 Comments:
Æ, hvað þau eru sæt og sumarleg á myndunum. Vona að Söndru sætu sé að batna. Hitti hana um daginn með pabba sínum í balletinum, var að bíða eftir KI. Ég held að pabbinn hafi bara verið impressed yfir því hvað ég er orðin góður smáborgari, hehe. Sagði náttúrlega að maður yrði að taka þennan pakka fyrir fimmtugt ef maður ætlaði að gera það á annað borð;)
Hehe einmitt! Ég renndi nú fram hjá frábæru smáborgarahöllinni þinni á dögunum og fannst mikið til koma. Verður ekki bráðum opið hús að sýna dýrðina??? Já er KI í ballet - en gaman! Verð að fara að hitta þig og þína!
Jú, þú verður að kíkja við tækifæri og skoða smáborgarahöllina, hún er öll að skríða saman;)Við verðum flutt þarna upp á hálendið áður en við vitum af!
Já endilega að fá að kíkja inn í höllina á byggingastigi!
Hlakka til! Elín
Post a Comment
<< Home