Thesis
I have handed in my thesis - four long years of evening studies are coming to an end. After May 23rd it will be available for everyone to read at the KHÍ library. I hope it does not contain too many errors...
Now I need to think of a way to celebrate the occasion :o) Cheers!
6 Comments:
Vei Jibbí og Húrra! Til hamingju með ritgerðarskilin! :0)
b.kv.
Hófí
Til hamingju kæra vinkona með áfangann !!
knús
Berglind
Æi takk stelpur :o) Ég er alveg rosalega ánægð með þetta! Var svo ótrúlega fegin að skila ritgerðinni - nú eru eftir smá verkefnaskil og þá er þetta fjögurra ára fjarnám loks búið!
Við heyrumst kátar og hressar!
Er þetta endanlega endanlega endanlega útgáfan sem þú varst að skila?? Ef já (sem ég held það sé) þá bara HÆ HÓ JIBBÍ JEI .. - var ekki kampavín hérna einhverstaðar?? Innilega til hamingju .. Knús, Dorothy
Ætli maður geti fengið að kíkja á meistarverkið niðri á bókasafni KHÍ? Er viss um að það verður í stöðugu útláni...kannski best að fara leggja inn pöntun:-)
Innilega hamingjuóskir mín kæra:-)
kv.
Anna Þóra
Innilega til hamingju mín kæra ... hvað er svo næst, meistaragráða í barnabókmenntum!
Njóttu þess að vera búin og geta loks um frjálst höfuð strokið, eða þannig!
Sjáumst fljótlega, Sissa.
Post a Comment
<< Home