Saturday, March 18, 2006

Bilingual children


I went to an interesting seminar yesterday at HI (University of Iceland) about bilingualism. The main speaker was the sister of my friend Yrsa. Her name is Elín Þöll and is an associate professor at McGill University in Canada (http://www.mcgill.ca/scsd/faculty/thordardottir/). She has been studying bilingalism for several years and I was very interested to hear what she had to say. One of more interesting things is that it is ok for children to mix languages, they will sort them out eventually - and also that the combined vocabulary of the two languages is usually greater that the vocabulary of a child with only one language - even though bilingal children may seem to have less vocabulary in each of its two languages. Bilingalism can also delay reading - but it the kids pick up quickly once they are ready to read! Now I want to learn more about bilingualism!

2 Comments:

At 20 March, 2006, Blogger Sigfríður said...

Ég þarf að kíkja á þessa vefsíðu! Kíktu á lesbókina (man ekki nákvæmlega hvaða daga) umræða um tvítyngi, fyrst Gauti Kristmanns og svo Þórdís Gísla. Mjög áhugavert. Gott að heyra þetta með að þau endi með að sortera málin alveg -- hætti að segja "ekki ganga svona fast" og "ég er svo full;)" S.

 
At 21 March, 2006, Blogger Elín Eiríksdóttir said...

Þetta er mjög spennandi fræði og ég held að maður þurfi ekki að vera í alveg jafn miklum lögguleik og áður var talið. En þetta getur komið niður á lestri fyrst um sinn - á sama hátt og þau eru aðeins lengur að byrja að tala þá eru þau líka sum hver aðeins lengur að byrja að lesa því þau þurfa að þroska hljóðkerfisvitund fyrir tvö tungumál! Já talar KI svona hehe - kannast við þetta hjá mínm börnum! Kær kv. E

 

Post a Comment

<< Home